Frumafl býður uppá :
- Almenna hönnun á byggingum
- Aðaluppdrætti
- Verkteikningar
- Varmatapsútreikninga
- Dagsljósaútreikninga
- Gerð skráningartöflu
- Gerð Handbók hússins, fyrir hús í byggingu
Áhersla er lögð á fagleg og vönduð vinnubrögð þar sem komið er til móts við þarfir viðskiptavinarins.